Dahlia Garden - Boråstapeter

18.200 kr. rúlluverð

Dahlia Garden – Boråstapeter

Vinsæla veggfóðrið Dahlia Garden er skreytt dýrlegum stórum dalíum og laufskrúði. Mynstrið er innblásið af list- og handíðahreyfingunni á 19. öld (e. Arts & Crafts) og er handmálað af Jenny Hahne Gadd fyrir nokkrum árum. Mynstrið er hlýlegt en líka líflegt. Blómahafið gerir hvaða rými sem er glæsilegra.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

18.200 kr. rúlluverð

Available on backorder

Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 7666 Vöruflokkar: , , Stikkorð:

Tengdar vörur

Karfa

1

Subtotal: 6.279 kr.

View cartCheckout