
Dahlia - Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð
Dahlia – Boråstapeter
Heilmyndin Dahlia skapar glaðlegt andrúmsloft. Á bak við dýrlegar plöntur og blóm eins og dalíur, draumsóleyjar og sverðliljur er kalkbakgrunnur með líflegum blæbrigðum. Ljós bakgrunnurinn myndar fallegt jafnvægi við glaðleg blómin og opnar rýmið upp.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.279 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
9418W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Boråstapeter Studio, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Heilmynd