Caisson - Arte
Caisson – Arte
Öll veggfóður í Spectra hönnunarlínunni eru hönnuð í þrívídd með nýstárlegri tækni, svokallaðri hitamótun. Heitu móti er þrýst inn í textílefni og helst mótafarið í efninu þegar það kólnar. Spectra veggfóðrin hafa jákvæð áhrif á hljóðvist.
Í heillandi veggfóðursmynstrinu Caisson má greinilega sjá móta fyrir dæmigerðri gamaldags fulningahurð. Stíllinn minnir mann helst á gömul bresk bókasöfn. Caisson er tilvalið mynstur fyrir þrívíddarhönnun en áferðin hefur slétt og mjúkt yfirbragð rúskinns.
Caisson veggfóðrið er þykkur textíll með hljóðdempandi og blettafráhindrandi eiginleikum. Bakið úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná veggfóðrinu af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
Leiðbeiningar fyrir veggfóður með non-woven bakhlið
Myndband fyrir textílveggfóður í þrívídd á non-woven bakhlið
38.290 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun

Zen - Boråstapeter
Raphael Forest Teal - Sandberg
R17 rósetta
Airy Grey - Boråstapeter
Shagreen Sand - Arte
C353 loftalisti
Kim - Boråstapeter
CB520 loftalisti
Vallmo - Boråstapeter
R12 rósetta