
C341 lofta- og gluggatjaldalisti
10.395 kr.
C341 lofta- og gluggatjaldalisti
L 200 x H 8.8 x W 12.2 cm Purotouch®
Þessi klassíski loftalisti er með einkar fallegri sveigju og vísar í enska sveitahefð. Listinn er með aukalímflöt svo nægi að festa hann einungis við loftið. Þannig er hægt að nota hann sem gluggatjaldalista sem felur tjaldfestingarnar á smekklegan hátt.
10.395 kr.
9 á lager
Vörunúmer:
C341
Vöruflokkar: Listar og rósettur, Loftalistar