Brushed Suede Cloud - Arte
Brushed Suede Cloud – Arte
Brushed Suede veggfóðrið er nefnt eftir aðferð við málun sem kennd er við burstað rúskinn. Þá eru ákveðin mynstur máluð á vegginn til að byggja upp mjúkt rúskinnsútlit. Útkoman verður mögnuð þó ferlið sé tímafrekt og flókið. Veggfóður með þessari sömu látlausu áferð og veitti því innblástur er fullkominn valkostur við hið gamla handverk. Málningin sem notuð er í prentferlinu er svo ótrúleg að það lítur út fyrir að hún hafi verið máluð beint á vegginn.
Brushed Suede veggfóðrið er með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með rökum svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
34.647 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun

Birk - Boråstapeter
Lin Boots - Arte
Bladverk Garden Green - Sandberg
Faded Passion Clay - Sandberg
Glerskafa - Allway, 10cm
Dried Bouquet, Light - Rebel Walls
Tela Warm Stone - Arte
Lin Normandie Corde - Arte
Sabal Golden Forest - Arte
Aspero Blue Orange - Arte
Ovillo Almond - Arte
Perspective La Rue - Rebel Walls