Acquario Ink - Cole & Son
							57.539 kr. rúlluverð						
						
						
					Acquario Ink – Cole & Son
Fornasetti vísar til samstarfs Cole & Son og ítalska hönnunarfyrirtækisins Fornasetti, sem þekkt er fyrir listræna, háklassa hönnun. Í Fornasetti veggfóðurslínunni mætast breskt hágæða handverk og ítalskur húmor og hugmyndaauðgi. Saman skapa fyrirtækin einstaka töfra með endalausri sköpunargáfu og tímalausri fagurfræði.
Fiskar birtast sem mótíf í sumum af elstu verkum Piero Fornasetti. Hann var heillaður af þeim þætti sjávarlífsins sem falinn er í töfrandi, dularfullri náttúru undirdjúpanna. Duttlungafull samsetning og hlutföll Acquario skapar einstakt, svipsterkt veggfóður á meðan litapallettan vísar til klassíska litanotkun Fornasettis.
57.539 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 68,5 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 76,2 cm
			
							
					
												Vörunúmer:					
					
												114/16032					
				
			
							Vöruflokkar: Cole & Son, Fornasetti, Veggfóður
			
							Stikkorð: Dýr og náttúra, Óvenjulegt
			
			
		
						
					
							
							
					
						
						




























