Skemmtileg viðbót í vöruúrvalið okkar er Sikkens Alpha Metallic – veggmálning í tugum málmtóna. Klassískir málmlitir eins og gull, silfur, kopar og brons o.fl. en líka fullt af öðrum tónum með málmgljáa/sanseringu.
![](https://serefni.is/wp-content/uploads/2024/08/25af5538-d095-4beb-9f68-8631d1e7c185-768x1024.jpg)
Nýmálað á Nönnustíg
Húsið við Nönnustíg á stutt í áttræðisafmælið. Þrátt fyrir það er húsið einstaklega glæsilegt eftir viðgerðir og málun í sumar.