
Auðþrifin veggjamálning 10%
Auðþrifin veggjamálning 10%
Perform+ Easy2Clean
Perform+ Easy2Clean er mött vatnsþynnanleg akrýlmálning sem er afar létt og einfalt að þrífa. Hún hentar vel þar sem þörf er á sérlega slitsterku yfirborði, t.d. í eldhúsi, gangi, forstofu og barnaherbergjum. Málningin þekur vel, hefur gott flot og því auðvelt að mála með henni. Perform+ Easy2Clean er ætluð til notkunar á steypta veggi (pússaða sem ópússaða), gifsveggi, byggingarplötur o.fl.
Vörunúmer:
5217527
Vöruflokkar: Málað innanhúss, Málning fyrir hús, Veggir og loft