fbpx

Ný vefverslun!

 

Við höfum nú opnað vefverslun fyrir veggfóður, lista og rósettur hér á síðunni. Fleiri vörur munu fylgja í kjölfarið.

Við mælum eindregið með því að forskoða allt úrvalið heima í hægindastól yfir rjúkandi tei því það er svo gott að vera komin með einhverjar hugmyndir áður en maður fer að skoða prufur. Við bjóðum nefnilega upp á um 1200 veggfóður núna og það getur tekið á að renna í gegnum ótal prufubækur í versluninni 🙂 Ávallt velkomin!

Fleiri blogg

Nýmálað á Nönnustíg

Húsið við Nönnustíg á stutt í áttræðisafmælið. Þrátt fyrir það er húsið einstaklega glæsilegt eftir viðgerðir og málun í sumar.

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping