
Your Own World, Battered Wall - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Your Own World, Battered Wall – Rebel Walls
Heilmyndin sýnir heimskort í bláum og ljósum tónum. Útlínur heimsálfanna eru snyrtilegar en innihaldið er í raun grófa mynstrið Battered Wall, en veðrað yfirborðið kom í ljós eftir að veggfóður og málning höfðu verið skröpuð lauslega af vegg. Skemmtilegt iðnaðarútlit á áhugaverðri mynd.
Takið eftir að til að ná örugglega inn öllum löndum á myndina þarf veggurinn að vera 3.5-4.5 m á breidd ef miðað er við hefðbundna lofthæð.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 3-5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Vörunúmer:
R13924
Vöruflokkar: Rebel Walls, Special Selection, Veggfóður
Stikkorð: Heilmynd, Kalk- og steináferð, Landakort, Óvenjulegt