Vatnsþynnanleg epoxýmálning

Vatnsþynnanleg epoxýmálning

Wapex 660

Wapex 660 er tveggja þátta vatnsþynnanleg epoxýmálning, ætluð til málunar á steypta fleti innanhúss, s.s. veggi og gólf. Wapex 660 hefur einnig góða viðloðun við flísar. Hún er auðveld í notkun, þolir bleytu og kemísk efni vel, er höggþolin og slitsterk. Málningin er létt í þrifum, lyktarlítil, óeldfim og hentar sérlega vel í rýmum þar sem leysiefnamálning er ekki leyfð.

Tækniblað - tákn

Karfa

1

Millisamtala: 3.885 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli