
Wapex 660 er tveggja þátta vatnsþynnanleg epoxýmálning, ætluð til málunar á steypta fleti innanhúss, s.s. veggi og gólf. Wapex 660 hefur einnig góða viðloðun við flísar. Hún er auðveld í notkun, þolir bleytu og kemísk efni vel, er höggþolin og slitsterk. Málningin er létt í þrifum, lyktarlítil, óeldfim og hentar sérlega vel í rýmum þar sem leysiefnamálning er ekki leyfð.
Hafa samband
serefni@serefni.is
Sími (354) 5170404
Dalvegur 32b, 201 Kópavogur
Austursíðu 2, 603 Akureyri