Tullgarn - Boråstapeter
22.747 kr. rúlluverð
Tullgarn – Boråstapeter
Blómaveggfóðrið Tullgarn er skreytt anemónum og hvítþyrni, bundnum saman með silkiborðum í fallega blómvendi. Fyrirmyndin er fengin úr samnefndum kastala en þetta glæsilega veggfóður var einmitt í herbergi brytans. Upprunalega kemur mynstrið þó frá Suður-Þýskalandi, líklega á níunda áratug 19. aldar. Nú hefur það verið endurprentað í 100 ára gamalli prentvél í verksmiðju Boråstapeter sem gefur veggfóðrinu flæðandi, áþreifanlega áferð – allt til að líkja eftir fallega, upprunalega 150 ára veggfóðrinu.
22.747 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Vörunúmer:
8063
Vöruflokkar: Anno II, Boråstapeter, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Eldri stíll, Rómantískt































Benjamin Sage Green - Sandberg