Þakmálning - þynnisþynntur akrýll

Þakmálning – þynnisþynntur akrýll

Intersheen 579

Intersheen 579 er einsþáttar, þynnisþynnt akrýlmálning úr skipa- og iðnaðarlínu International. Hún er ætluð á fleti ofan sjólínu, þök, bárujárnshús og flesta aðra málmfleti utanhúss. Intersheen 579 er sérstaklega gerð fyrir loftfirrðar sprautur en stuttur þurrktími efnisins gefur kost á hröðu vinnuferli yfir stóra fleti. Sem þynnisþynnt efni er Intersheen 579 hentugt til notkunar við lágt hitastig og heldur málningin mýkt sinni, lit og gljáa yfir tímann.

Karfa

1

Millisamtala: 33.933 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli