Terra Tropicana Azire - Arte
Terra Tropicana Azire – Arte
Terra Tropicana er fjörlegt lúxus veggfóður sem kveikir í áhorfandanum og hugurinn hvarflar fljótt að eldfimum, brasilíkum dönsum. Mynstrið sýnir fjölhæfni, takt og tengsl við náttúrna en mjúkur gljáinn eykur tilfinninguna fyrir undirliggjandi ryþma. Þetta hitabeltisveggfóður hefur sýnilega pappírsbyggingu sem gefur því gamaldags „vintage“ blæ.
Terra Tropicana veggfóðrið er úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
23.473 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun
















Hicks' Hexagon - Cole & Son
Terre de Lin Rotin - Arte
CX176 loftalisti
Shades Quartzite - Boråstapeter
Sabal Petrol - Arte
Eclipse Beige Green - Rebel Walls
Itaya Coquille - Arte
C380 ljósalisti
Tela Black Raisin - Arte