
Stuc bindi- og vætigrunnur
Stuc bindi- og vætigrunnur
Stuc Sealer
Stuc Sealer er vatnsþynnanlegur, eins þáttar bindi- og vætigrunnur sem nota má ofan á steinefnayfirborð, s.s. steinefnaspartl, steypu, gólfflot o.fl. Stuc Sealer skal nota sem grunn undir lökkin Stuc Vernis PU eða 1KPU. Stuc Sealer kemur í veg fyrir hugsanleg efnahvörf við kalkefni (í steinefnaspartli), minnkar ísog og dökknun í yfirborðsmeðhöndlun með Stuc Vernis PU og önnur tveggja þátta lökk. Lokaumferð af lakki má bera á flötinn einungis þremur klst. eftir umferð af Stuc Sealer.
Vörunúmer:
STUCSEALER1L
Vöruflokkar: Málað innanhúss, Málning fyrir hús, Steinefnaspartl