fbpx

Sombra Tartuffo - Arte

54.500 kr. rúlluverð

Sombra Tartuffo – Arte

nnblásturinn á bak við öll mynstur í línunni Pampas er að finna í Suður-Ameríku, þar sem víðáttumiklar gresjur spanna stóran hluta Argentínu, Úrúgvæ og syðsta odda Brasilíu. Slétturnar eru kallaðar „Pampas“. Stórkostleg fegurð þessa harðgera svæðis var upphafspunkturinn í hönnun línunnar sem birtist í mismunandi veggfóðursmynstrum úr ofnum plöntutrefjum, hvert með sína einstöku eiginleika og náttúrulega óreglulegt útlit.

Sombra er innblásið af áferðinni á fínlega ofnum hampi. Vefurinn er í afar fallegu jafnvægi og býr til ró og mýkt í hvaða rými sem er. Minniháttar óregla trefjanna og smáir hnútar gefa þessari hönnun einkar ekta karakter.

Sombra er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið annað hvort á bakhlið veggfóðursins eða b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.

Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki

Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki

54.500 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 100 cmRúllulengd: 10,05 m
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 73545 Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping