
Skogsblomst - Boråstapeter
15.225 kr. rúlluverð
Skogsblomst – Boråstapeter
Smáblómamynstrið Skogsblomst er afar þéttsetið blómum og laufi sem umvefjandi og gefur rýminu samfelldan, róandi svip. Mynstrið er handmálað í vatnslitum og síðan prentað í límþrykk í þremur ólíkum litasamsetningum. Þessi útgáfa er í millidökkum, grænum tón með ljósum apríkósulit og perlugráum inn á milli.
15.225 kr. rúlluverð
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 13,25 cm
Vörunúmer:
3268
Vöruflokkar: Boråstapeter, Timeless Traditions, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Smámynstrað