Simply Strawberry Thief Woad - Morris & Co
Simply Strawberry Thief Woad – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Lítill fugl kroppar af óskammfeilni í dýrindis jarðarber í blómamynstrinu Simply Strawberry Thief, sem er eitt alþekktasta og vinsælasta veggfóður Morris. Áferðin og útlitið er með ekta handgerðu blokkprenti. Það er fáanlegt í nokkrum ljúfum og fallegum litasamsetningum.
Simply Strawberry Thief er úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Þrífið límbletti af framhlið með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
39.168 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Chrysanthemum Toile Cochineal Pink – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Chrysanthemum Toile Weld – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Chrysanthemum Toile Willow – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Fruit Bayleaf/Russet – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Fruit Green Indigo/Madder – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Fruit Leaf Green/Madder – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Fruit Slate/Vellum – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Mallow Powder Blue – Morris & Co
29.261 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Mallow Weld – Morris & Co
29.261 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Pimpernel Cochineal Pink – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Pimpernel Sunflower/Pink – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Pimpernel Weld/Leaf Green – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Pimpernel Woad – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Severn Bayleaf/Annatto – Morris & Co
37.186 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Severn Cochineal/Willow – Morris & Co
37.186 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Severn Dove – Morris & Co
37.186 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Severn Woad – Morris & Co
37.186 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Strawberry Thief Cochineal Pink – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Strawberry Thief Madder – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Strawberry Thief Slate/Vellum – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Simply Strawberry Thief Woad – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
St James Ceiling China Blue – Morris & Co
33.933 kr. rúlluverð Setja í körfu -
St James Ceiling Sunflower – Morris & Co
33.933 kr. rúlluverð Setja í körfu -
St James Ceiling Willow – Morris & Co
33.933 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Standen Leaf Green – Morris & Co
29.261 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Standen Seaglass – Morris & Co
29.261 kr. rúlluverð Setja í körfu