
Rêverie Tropicale Jungle Green - Arte
Rêverie Tropicale Jungle Green – Arte
Rêverie Tropicale heilmyndarmynstrið sýnir draumkennda vin í gróskulegum tónum. Smáatriðin í þessari hönnun eru áhrifamikil en þegar betur er að gáð grípur fíngerður vefnaður í pruntuðum bakgrunninum augað. Hann undirstrikar náttúrulega fegurð hönnuninnar.
Rêverie Tropicale veggfóðrið er með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel og skoðið myndbönd um upphengingu á heimasíðunni – við mælum þó alltaf með að fá fagmann í verkið.
Þetta er heilmynd 300 cm x 300 cm = 9 m² og vísar verðið til allrar myndarinnar. Takið eftir að þetta mynstur má endurtaka hlið við hlið því hver heilmynd byrjar þar sem önnur endar.
119.500 kr.
Í boði sem biðpöntun