
Prairie Rose - Boråstapeter
13.564 kr. rúlluverð
Prairie Rose – Boråstapeter
Prairie Rose er glitrandi blómaveggfóður með stílfærðum villirósum og laufi. Dreift mynstrið brotnar fallega á móti látlausum bakgrunni, sem er nánast eins og ofinn dúkur. Fíngerðar línur gefa blómum og blöðum líflegan svip og sum smáatriðin eru þrykkt með silfurglitrandi málmlit. Prairie Rose er fáanlegt í þremur mismunandi litum. Hér sérðu bláa afbrigðið með fölbláum botni, ljósbleikum rósum og smáatriðum í glitrandi bronsi.
13.564 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm