
Poppy Meadow - Rebel Walls
6.530 kr. fermetraverð
Poppy Meadow – Rebel Walls
Poppy Meadow er algjörlega dásamleg hönnun af valmúum á engi. Litirnir eru dýrlega mildir og náttúrulegir á þessu risastóra vatnslitamynstri sem gefur öllum rýmum friðsæld og fegurð.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.530 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R19130
Vöruflokkar: Rebel Walls, Special Selection, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Heilmynd