fbpx

Polyfilla viðarspartl, litir

1.225 kr.

Polyfilla viðarspartl, litir

Plastiskt Trä

Fyllir upp í minni sprungur og göt í við, m.a. á húsgögnum, hurðum og gluggakörmum þar sem nauðsynlegt er að finna viðarlit sem passar. Hentar fyrir allar gerðir af viði. Inniheldur 75 gr.

  • Má blanda saman við aðra liti af sama efni frá Polyfilla
  • Hægt að mála yfir með flestum málningartegundum
  • Hentar bæði innan- og utanhúss
  • Verkfæri: Spartlspaði
  • Hitastig: Minnst 5°C
  • Litur: Ýmsir viðarlitir
  • Þornun: Um 3 klst

Aðferð:

  1. Fjarlægið laust efni. Yfirborðið skal vera hreint og þurrt, einnig laust við fitu og ryk.
  2. Hnoðið túpuna vel fyrir notkun.
  3. Skemmdir sem eru dýpri en 1 cm ætti að laga í nokkrum lögum.
  4. Fylliefnið má nota beint úr umbúðunum.
  5. Berið fylliefnið í sprunguna með spartlspaða.
  6. Sléttið með rökum spartlspaða til að fá jafnt yfirborð.
  7. Alltaf skal mála yfir tvisvar þegar notað er utanhúss.
  8. Þrífið áhöldin með volgu vatni.

1.225 kr.

23 til á lager.

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping