
Pogo Goat Stone - Arte
Pogo Goat Stone – Arte
Memento Moooi veggfóðurslínan er innblásin af áhugaverðum dýrum sem finnast ekki lengur hér á jörð; eru útdauð. Þau minna okkur á mikilvægi þess að meta lífið hverja stund, búa til góðar minningar og fagna lífinu eins lengi og það endist. Uppgötvaðu felufiðrildið, fífiltrönuna, gulltígurinn, stökkgeitina og drottningargleraugnaslönguna.
Pogo Goat er þrívíddarveggklæðning úr chenille (mjúku, loðnu textílefni), innblásin af árlegu flakki stökkgeitarinnar milli heimkynna. Flókið mynstrið fær okkur til að velta því fyrir okkur hvernig kóreógrafía hinna dansandi geita var í raun.
Pogo Goat er úr mjúkum textíl úr náttúrulegum efnum með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven). Það þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Pogo Goat hefur hljóðdempandi og blettafráhindrandi eiginleika. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið – sem mælt er eindregið með. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
Leiðbeiningar fyrir veggfóður með non-woven bakhlið
Myndband fyrir textílveggfóður í þrívídd á non-woven bakhlið
46.300 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Dandelion Cranes Foliage – Arte
27.167 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Dandelion Cranes Heliotrope – Arte
27.167 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Dandelion Cranes Prisma – Arte
27.167 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Golden Tiger – Arte
28.325 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Golden Tiger Jarrah – Arte
28.325 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Golden Tiger Makore – Arte
28.325 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Memento Moooi Medley Dawn – Arte
27.274 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Memento Moooi Medley Dusk – Arte
27.274 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Memento Moooi Medley Twilight – Arte
27.274 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Mimic Moth Dodo – Arte
54.126 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Mimic Moth Petal – Arte
54.126 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Mimic Moth Plaster – Arte
54.126 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Mimic Moth Sage – Arte
54.126 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Pogo Goat Bone – Arte
46.300 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Pogo Goat Sand – Arte
46.300 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Pogo Goat Stone – Arte
46.300 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Queen Cobra Peridot – Arte
35.483 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Queen Cobra Power – Arte
35.483 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Queen Cobra Smoke – Arte
35.483 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu