Pensill - Purdy, Syntox Angular 50mm
4.065 kr.
Pensill – Purdy, Syntox Angular 50mm
Purdy hefur framleitt handgerða pensla í yfir 80 ár og á þeim tíma hefur Purdy orðið staðallinn fyrir hágæða málningarverkfæri meðal fagmanna. Penslarnir henta þó ekki einungis fagmálurum heldur líka áhugamálurum sem vilja ekkert minna en fullkominn árangur í öllum sínum verkefnum.
Purdy® Syntox™ penslarnir eru gerðir úr mjúkri blöndu af nælon og Chinex® gervihárum til að gefa spegilslétta áferð. Þeir eru hannaðir til að endast lengi og virka best með latex- og olíumálningu, hálfþekjandi og glærum lökkum sem og pólýúreþan efnum. Tilvaldir fyrir ýmiss yfirborð innanhúss, eins og viðargólf, skápa, dyr og innréttingar.
Syntox Angular pensill:
- Mjög góður skáskorinn pensill fyrir hálfþekjandi efni og glær vatns- og olíulökk
- Spegilslétt áferð
- Skáskorin hárin gefa nákvæmari skurð – hentar vel við lökkun á gluggum og innréttingum og auðveldar málun á stöðum sem erfitt er að ná til
- Framúrskarandi á hurðakarma, glugga og húsgögn úr viði
- Mýkri en nokkur annar Purdy pensill
- Hefur alla kosti náttúrulegra uxahárapensla – nema miklu endingarbetri
- Létt handfang úr elrivið hrindir frá sér raka
- Ryðfrítt stálhylki
- Innanhúss notkun
- Handunninn í Bandaríkjunum
4.065 kr.
25 til á lager.