My Feldt Blåklocka - Boråstapeter

6.074 kr. fermetraverð

My Feldt Blåklocka – Boråstapeter

Hönnuðurinn My Feldt segir þetta um mynstrið sitt Blåklocka: „Meðfram malarvegi í sumarlandslagi bernsku minnar uxu bláklukkur og rauðsmári hlið við hlið. Blómvendir handa ömmu, skrámur á hnjánum og litlar tálgaðar fígúrur með bláklukkur fyrir hatt – þarna fór ímyndunaraflið mitt á flug. Blåklocka er handmálað mynstur, fullt af bernskuminningum, öryggi og blárri blómagleði. Létt mynstur sem loftar um á bakgrunni með höráferð. Hannað fyrir herbergi sem bera bæði sögu og líf.

Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².

ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.074 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Samtals fermetrar (fm) 1
Samtals 6.074 kr.
Vörunúmer: 9689W Vöruflokkar: , , Stikkorð: , , ,

Tengdar vörur

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping