Motas Parchment - Arte
Motas Parchment – Arte
Innblásturinn á bak við öll mynstur í línunni Pampas er að finna í Suður-Ameríku, þar sem víðáttumiklar gresjur spanna stóran hluta Argentínu, Úrúgvæ og syðsta odda Brasilíu. Slétturnar eru kallaðar „Pampas“. Stórkostleg fegurð þessa harðgera svæðis var upphafspunkturinn í hönnun línunnar sem birtist í mismunandi veggfóðursmynstrum úr ofnum plöntutrefjum, hvert með sína einstöku eiginleika og náttúrulega óreglulegt útlit.
Motas er túlkun á ofnum trefjum úr örvarrótarplöntunni. Efnið er látlaust en einkennist af litlum flekkjum í mildum litum. Þessir blettir, eða „motas“ á spænsku, undirstrika raunsætt útlit hönnunarinnar. Lausari trefjarnar í efninu gera Motas jafnvel enn meira ekta í útliti.
Motas er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið annað hvort á bakhlið veggfóðursins eða b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki
Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki
54.500 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Cupula Cocoa – Arte
59.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Cupula Lagoon – Arte
59.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Cupula Tan – Arte
59.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Cupula Taupe – Arte
59.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Blue Stone – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Elephant – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Fog – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Hazel – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Mauve – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Mocha – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Nougat – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Sangria – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Tan – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Teal – Arte
54.500 kr. Setja í körfu -
Motas Bone – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Brick Red – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Mushroom – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Parchment – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Soft Teal – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Toast – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Turquoise – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Vintage Pink – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Aged Cedar – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Albast – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Basket Weave – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Camouflage – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Dove – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Muscade – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Nutmeg – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sombra Tartuffo – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu