
Linnea, Burgundy - Sandberg
16.900 kr. rúlluverð
Linnea, Burgundy – Sandberg
Það stafar yfirvegun, jafnvægi og ró af Linnea mynstrinu, sem samanstendur af geitatoppi og bergsóleyjum. Eitt allra vinsælasta veggfóðrið í gegnum tíðina hjá Sandberg. Hönnun Karolina Kroon.
16.900 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 64 cm