Kalkmálning

Price range: 13.283 kr. through 40.834 kr.

Kalkmálning

Lime Paint

Lime Paint er náttúruleg almött kalkmálning án allra plast- og leysiefna, til notkunar á veggi og loft innanhúss. Hún er sérstaklega hentug til að ná fram mismunandi áferð og útliti á flötinn, allt eftir vinnsluaðferð. Niðurstaðan er silkimjúkt, hlýlegt útlit með náttúrulegri, lifandi áferð og mismunandi litbrigðum. Þessi umhverfisvæna steinefnamálning „andar“ (hleypir raka í gegnum sig) og kemur í veg fyrir myglumyndun. Lime Paint kemur í duftformi og blandað saman við náttúrulegt litaduft og vatn.

Price range: 13.283 kr. through 40.834 kr.

Vörunúmer: KALK Vöruflokkar: , ,

Tengdar vörur

Karfa

5

Millisamtala: 75.310 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli