
High Seas, Black - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
High Seas, Black – Rebel Walls
Andrúmsloft gamalla sagna um sjóorrustur og fjársjóðsleit svífur hér yfir vötnum. Myndmálið og handgerði stíllinn dregur dám af koparristutækni fyrri alda. Svarthvít teikning.
Lágmarkspöntun er 3 m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R14501
Vöruflokkar: Best of, Rebel Walls, Veggfóður
Stikkorð: Barnaherbergi, Eldri stíll, Heilmynd