
Harmony, Fuchsia - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Harmony, Fuchsia – Rebel Walls
Það stafar friður og kyrrð af þessum risastóru rósum í mjúkum, bleikum vatnslitatónum.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R17071
Vöruflokkar: Rebel Walls, Veggfóður, Well Being
Stikkorð: Blóm og tré, Heilmynd, Litríkt, Rómantískt