Greenhouse Gathering Arch, Forest Green - Arte
Greenhouse Gathering Arch, Forest Green – Arte
Green House veggfóðurslínan frá Moooi er sláandi falleg í sínum hljóðláta og fágaða glæsileika. Andrúmsloftið minnir á sólstofur frá Viktoríutímanum. Saman skapa mynstrin undursamlegan heim þar sem þrívíddarhönnunin býr til áþreifanlega upplifun. Línan er unnin úr hágæðaefnum, með áferð viðarspóns, silki, jacquard og bouclé.
Greenhouse Gathering Arch er töfrandi veggfóður sem sækir innblástur í skrautmótagerð. Hönnunin líkir eftir tilfinningunni þegar skyggnst er í gegnum rúður gróðurhúss á gróskuna innan við. Mynstrið er undir áhrifum Art Deco og minnir einlit pallettan á verk úr gifsi. Veggfóðrið hefur mjúkt rúskinnsútlit sem gerir það áþreifanlegra.
Greenhouse Gathering Arch veggfóðrið kemur í lengjum 120 cm x 300 cm = 3.60 m2. Endurtaka má mynstrið til hliðar til að fá fleiri þiljur á vegginn. Einnig má setja það saman með Greenhouse Gathering Window þiljunni.
Greenhouse Gathering Arch veggfóðrið er textíll með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven). Það þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Má þrífa með rökum klút eða svampi. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
72.379 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Coccinella Bella, Jacquard – Arte
31.495 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Coccinella Bella, Sage Green – Arte
23.498 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Coccinella Bella, Stone Grey – Arte
23.498 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Arch, Architectural White – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Arch, Forest Green – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Arch, Oyster White – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Window, Architectural White – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Window, Forest Green – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Window, Oyster White – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Lacy Longlegs, Gold – Arte
44.814 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Lacy Longlegs, Ivory – Arte
44.814 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Lacy Longlegs, Silver – Arte
44.814 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Lacy Longlegs, Stone – Arte
44.814 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Silk Bombis, Silk Bronze – Arte
23.498 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Silk Bombis, Silk Moss – Arte
23.498 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Silk Bombis, Silk Plum – Arte
23.498 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Techno Bee Embroidered, Ivory – Arte
46.140 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Techno Bee, Dusty Pink – Arte
19.350 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Techno Bee, Oyster White – Arte
19.350 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Techno Bee, Sand – Arte
19.350 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Woodblock Beetle Fern, Birch – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Woodblock Beetle Fern, Ebony – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Woodblock Beetle Fern, Walnut – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Woodblock Beetle Flora, Birch – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Woodblock Beetle Flora, Walnut – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu