Skoða körfu “Nongo Washed White – Arte” hefur verið bætt í vörukörfuna þína.

Gioco Sand - Arte
41.136 kr. rúlluverð
Gioco Sand – Arte
Gioco er óaðfinnanleg endurgerð á uppbyggingu fínlegs hörvefnaðar, með öllum misþykku þráðunum sem fléttast inn í hann. Úr fjarlægð virðist áferðin látlaus en þegar nær dregur má sjá hvert óreglulegt smáatiði í vefnaðinum. Gioco kemur í níu náttúrulitum. Þessi útgáfa er í sandlit.
Gioco er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
41.136 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 100 cmRúllulengd: 10,05 m
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Arboretet Dark Green – Sandberg
16.423 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Brush Greige – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Brushed Suede Smoke – Arte
34.647 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Chanderi Eggshell – Arte
36.945 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Chinoiserie – Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Cow Parsley, Parchment – Cole & Son
27.413 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Della Coral – Sandberg
11.882 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Farini Ochre – Arte
28.830 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Fonteyn, Parchment – Cole & Son
28.752 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Giselle Mica, Plaster Pink – Cole & Son
30.184 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Golden Arches – Boråstapeter
15.118 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Granville Beach – Arte
36.945 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Hugo Oat – Sandberg
14.068 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Idyll, Eau de Nil – Cole & Son
158.316 kr. Setja í körfu -
Liljekonvalj Indigo Blue – Sandberg
18.777 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Manchas Dove – Arte
33.076 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Manchas Myrtle Green – Arte
33.076 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Moorland – Boråstapeter
11.846 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Motas Mushroom – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Palm Jungle – Cole & Son
30.457 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Parquet – Arte
38.290 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Piccadilly – Cole & Son
30.623 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sandra Powder White – Sandberg
5.145 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Savuti, Blush & Sky Blue on Duck Egg – Cole & Son
29.912 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Shades Celestite – Boråstapeter
11.470 kr. rúlluverð Setja í körfu -
St James Ceiling Sunflower – Morris & Co
33.933 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Uno Ochre – Arte
14.916 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Vintage Flora Blue – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Waffle Weave Camouflage White – Arte
9.564 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Waves Ink – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu