fbpx

Eleonora, Colorful - Sandberg

7.950 kr. fermetraverð

Eleonora, Colorful – Sandberg

Herbarium er safn vel valinna mynstra sem byggja á plöntuheiminum, alls staðar að úr hinni víðu veröld. Veggfóðurslínan sameinar stórgerð, svipmikil plöntumótíf með ríkulegum smáatriðum og samstilltri formfegurð.

Eleonora er handmálað mynstur í „chinoiserie“ stílnum, sem vísar til evrópskar stílhugsjónar frá 18. öld þegar innblástur í hönnun var mikið fengin frá Kína. Mynstrið hefur fínlegan og loftkenndan blæ. Blómstrandi vínviður og tignarlegir fuglar eru málaðir í fáguðum smáatriðum og í sérlega fallegum, mjúkum litum. Hönnun: Sara Bergqvist.

Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

7.950 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Fermetrar
Heildarverð vöru

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: S10586 Vöruflokkar: , , Stikkorð: , ,

Tengdar vörur

Shopping cart

10

Millisamtala: 286.491 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli