fbpx

Edge Bone - Arte

38.316 kr. rúlluverð

Edge Bone – Arte

Tali er indónesíska orðið fyrir reipi – heiti sem miðlar á fallegan hátt kjarna þessarar fáguðu veggfóðurslínu. Hver hönnun í línunni er innblásin af einkennandi áferð mismunandi reipistegunda, vandlega valin frá Indónesíu. Handunnu mynstrin, sem eiga rætur að rekja til hefðbundins handverks, hafa verið af túlkuð af kostgæfni inn í hönnunarlínu af glæsilegum vínilveggfóðrum.

Edge er veggfóður með lífrænum formun. Þræðir úr mismunandi efnum og í þykktum eru vandvirknislega lagðir með höndunum í fallegt ferningamynstur.

Edge er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið á bakhlið veggfóðursins EÐA b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi áður en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.

Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki

Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki

38.316 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 70 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 90 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 64524B Vöruflokkar: , , Stikkorð: , ,

Tengdar vörur

Shopping cart

1

Millisamtala: 48.608 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli