
Constellations - Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð
Constellations – Boråstapeter
Constellations er heilmynd af léttskýjaðri himinhvelfingunni og kemur í þremur útgáfum; dökkblárri, ljósblárri og ljósdrappaðri. Gylltar teikningar þekja veggfóðrið með stjörnumerkjum, svo sem steingeit, hrút og svani. Mynstrið hefur hvorki upp- né niðurenda og lítur fallega út hvernig sem það er lagt – hvort sem er á veggi og loft. Sérlega fallegt veggfóður skoðað neðan frá.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.279 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
9562W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Boråstapeter Studio, Veggfóður
Stikkorð: Á loft, Barnaherbergi, Dýr og náttúra, Heilmynd