
Cittá di Castello Sepia - Arte
28.325 kr. lengdarmetraverð
Cittá di Castello Sepia – Arte
Città di Castello mynstrið er léttúðug túlkun af útsýni fyrir ítölsku borgina með sama heiti. Sláandi samspil lína og lita skapar þrívíddaráhrif. Þetta veggfóður er úr mjúku textílefni með fallegu chenille útliti.
Città di Castello veggfóðrið er ofinn textíll með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
Leiðbeiningar fyrir veggfóður úr náttúrulegum efnum og textíl á non-woven bakhlið
28.325 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 120 cmMynsturhæð: 90 cm
Vörunúmer:
97681
Vöruflokkar: Arte, Décors & Panoramiques, Veggfóður
Stikkorð: Abstrakt eða geómetrískt, Textíláferð