Brúntjara

16.010 kr.

Brúntjara

Bruntjära

Brúntjara er lituð trétjara í klassíska brúna litnum sem á uppruna sinn í rómantíska tímabilinu á 19. öld. Um 100 árum síðar eru brúnir viðarlitir aftur vinsælir. Brúntjara hefur, eins og nafnið gefur til kynna, brúnan tón sem fer vel á viðaryfirborði og er einmitt ætluð til yfirborðsmeð-ferðar á við utanhúss. Brúntjaran hefur einstaklega verndandi eiginleika gegn rotnun enda framleidd úr náttúrulegum efnum sem tréð sjálft notar gegn örverum. Tjaran smýgur vel inn í viðinn og brúna litarefnið verndar hann gegn UV-geislun sólarinnar ásamt því að gefa fletinum fallegan mattan lit. Brúntjara hentar víða, m.a. við málun eldri og nútíma timburhúsa.

16.010 kr.

1 á lager
Vörunúmer: 60533473 Vöruflokkar: , ,

Karfa

3

Millisamtala: 27.847 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli