
Bloom, Spring Green - Sandberg
6.650 kr. fermetraverð
Bloom, Spring Green – Sandberg
Bloom er þokkafullt mynstur af klifurplöntum og dýrlegum blómum á greinum sem teygja sig út á veggina. Fiðrildi og fuglar sveima allt um kring. Þetta mynstur er innblásið af óviðjafnanlegum kínverskum útsaumi í silki frá 19. öld.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
S10424
Vöruflokkar: Chinoiserie Garden, Sandberg, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Dýr og náttúra, Heilmynd, Óvenjulegt, Textíláferð