fbpx

Nýjung: Almött og níðsterk frá Sikkens

Nú koma málarar hver af öðrum til okkar í Sérefni og eiga vart orð til að lýsa hrifningu sinni á nýju möttu málningunni frá Sikkens, Alphacryl Pure Mat. Það finnst ENGIN málning á Íslandi með þessa eiginleika í einu og sama efninu:

  • einkar áferðarfalleg og silkimjúk almött áferð sem dregur fram dýptina í litum
  • gott rispuþol, slitsterk og auðveld í þrifum
  • auðveld að bera á – eiginleikar sem almött málning býr yfirleitt ekki yfir
  • framúrskarandi þekja; lítrinn dugir á 10-12 m2
  • leysiefnalaus og umhverfisvottuð

Hið heimsfræga Rijksmuseum í Amsterdam var nýverið málað með þessari mögnuðu málningu. Litirnir eru dásamlegir og mynda fullkominn bakgrunn fyrir listaverkin. Krafa um fegurð og styrk málningar gerist vart meiri en þar.

Fleiri blogg

Nýmálað á Nönnustíg

Húsið við Nönnustíg á stutt í áttræðisafmælið. Þrátt fyrir það er húsið einstaklega glæsilegt eftir viðgerðir og málun í sumar.

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping