fbpx

Sérefni 10 ára

Í vikunni verða Sérefni 10 ára. Afmælinu verður fagnað með kaffi og kökum á föstudaginn og er öllum boðið kíkja við í versluninni.

Hérna eru nokkrar myndir frá fyrsta ári fyrirtækisins í Lágmúla 7. Það er klárt að stofnandinn Ómar aðhylltist naumhyggju enda var setið á pappakössum og lagerinn á sama gólfi og skrifstofan. Takið eftir “gardínunum”.

Sérefni voru stofnað í apríl 2006. Starfsemin snerist í upphafi að mestu um ráðgjöf og sölu á International skipa- og iðnaðarmálningu. En tæpu ári síðar bættist Nordsjö umboðið við og verslunin í bakhúsinu að Lágmúla 7 var opnuð.

Starfsaðstaðan var ekki beysin fyrsta árið eins og áður sagði en hér er að komast skikk á málin. Kristrún okkar sá til þess að allir komu glaðir inn og fóru sáttir út.

Við eigum afmæli í dag! Sérefni eru 10 ára og allt í lukkunnar velstandi. Öllum er boðið í kaffi og kökur.

Hér eru svo nokkrar myndir úr kvöldboðinu.

Sérefni day one o6
Sérefni day one 02
Sérefni day one 04
Sérefni day one 05
Myndir úr búðini - auglýsingamyndir 050
Myndir úr búðini - auglýsingamyndir 048
Myndir úr búðini - auglýsingamyndir 083
13129012_988174404571230_598940842_o
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Fleiri blogg

Nýmálað á Nönnustíg

Húsið við Nönnustíg á stutt í áttræðisafmælið. Þrátt fyrir það er húsið einstaklega glæsilegt eftir viðgerðir og málun í sumar.

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping