
Zen - Boråstapeter
12.477 kr. rúlluverð
Zen – Boråstapeter
Zen er afslappað, grafískt veggfóður þar sem mjúkar bylgjurnar minna á fallega rakað sandmynstur eins og þekkt er úr hefðbundnum, japönskum Zen-görðum. Ýtt er enn frekar undir þá tilfinningu með áferðinni en hún er gróf með áþreifanlegum möttum sandstrúktur. Hið sjónræna og áþreifanlega sameinast hér í friðsæla, samræmda heild á veggnum.
12.477 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm