
Willow Boughs Green - Morris & Co
Willow Boughs Green – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Willow Boughs var fyrst framleitt árið 1887 og er eitt af mynstrum Morris sem þekkjast á augabragði. Stilkar og viðkvæm grátvíðisblöð fléttast saman í þessa langlífu hönnun – sem skilgreinir í sjálfu sér varanlegan orðstír Morris í hönnunarheiminum. Mynstrið er yfirborðsprentað, hér í nýjum og ferskum litasamsetningum.
Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
33.224 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Alfaro – Cole & Son
40.082 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Amazon, Fern – Rebel Walls
14.068 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Brush Light Blue – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Cashmere Cobalt – Arte
48.230 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Columbus, Soot & Snow – Cole & Son
28.707 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Intarsio Linen – Arte
34.647 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Jabu, Soot on Taupe – Cole & Son
28.146 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Kona Desert Dream – Arte
34.647 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Kudzu Dark Amber – Arte
19.350 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Le Sisal Bark – Arte
40.868 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Lillie Indigo Blue – Sandberg
16.423 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Lin Normandie Blond Vénitien – Arte
31.093 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Lin Smoke – Arte
31.093 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Linne Blush – Sandberg
9.636 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Manchas Chamois – Arte
33.076 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Marigold Brick/Manilla – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Marsh Pebble Grey – Arte
42.074 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Musa Pearl – Arte
36.945 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Narina, Linen – Cole & Son
27.369 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Optique Copper – Arte
26.160 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Oxford, Pearl – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Paddy & Louis Border – Cole & Son
27.315 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Palm Jungle, Forest Green – Cole & Son
29.533 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Protea Garden, Olive Green & Tangerine on White – Cole & Son
80.081 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Shades Barite – Boråstapeter
11.470 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Sky – Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Sommarslöja – Boråstapeter
15.225 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Tamba Chalk – Arte
48.608 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Temper Peach – Arte
30.734 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Verdure Green Gold – Arte
24.164 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu