
Vintage Flora Pastel - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Vintage Flora Pastel – Rebel Walls
Vintage Flora er afar stórgert blómamynstur með sýnilegum pensilstrokum og smáatriðum sem varðveitt eru frá upprunalegu 19. aldar blómamynstrinu. Handmálaður gróðurinn skapar dramatísk og dásamlega rómantísk áhrif – það er eitthvað konunglegt við þetta mynstur. Það kemur í fimm litasamsetningum; þessi útgáfa er mildum grænum og bleikum pasteltónum á ljósum bakgrunni.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R19239
Vöruflokkar: Rebel Walls, Veggfóður, Vintage Brocade
Stikkorð: Blóm og tré, Eldri stíll