fbpx

Vallmo Grand - Boråstapeter

6.074 kr. fermetraverð

Vallmo Grand – Boråstapeter

Vallmo Grand er stækkuð útgáfa af Vallmo, sem er stórkostlegt blómamynstur frá aldamótum 1900. Hér er það endurskapað á afmælisári Boråstapeter í mildum litasamsetningum sem minna á hefðbundna línolíuliti. Það er eitthvað undursamlegt við þessa liti; dýptin, mýktin og gullin áferð. Valmúarnir líkjast mjög upprunalegu jugend mynsturútgáfunni enda límþrykkt upp á gamla mátann þar sem hver metri hefur sinn einstaka svip.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.074 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Fermetrar
Heildarverð vöru

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 9655W Vöruflokkar: , , Stikkorð: , , ,

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping