Þakgrunnur
Þakgrunnur
INTERTUF 203
Intertuf 203 er einsþáttar, þynnisþynntur, vínylbundinn viðloðunar- og ryðvarnargrunnur fyrir stál og léttmálma, plast og trébotna á skipum. Intertuf 203 grunnurinn er hluti af skipa- og iðnaðarlínu International og er notaður sem bæði grunnur undir þakmálningu og klæðningar utanhúss, á hældrif/skipsskrúfur (eftir möttun) og undir botnmálningu á skip. Hann hefur öfluga viðloðunar- og ryðvarnareiginleika og hentar því bæði til nýmálunar og sem ryðvörn á hreinsaða ryðbletti. Intertuf 203 inniheldur álflögur sem þétta og styrkja málningarfilmuna gegn tæringu og stuttur þurrktími grunnsins gerir hann er hentugan til notkunar við lágt hitastig.
Vöruflokkar: Járn og stál, Málað utanhúss, Málning fyrir hús