
Suzanne Folklore - Sandberg
6.650 kr. fermetraverð
Suzanne Folklore – Sandberg
Suzanne Folklore mynstrið hannaði Carl Larsson (1853-1919), sem er einn þekktasti listmálari Svíþjóðar. Hann er aðallega kunnur fyrir vatnslitamyndir sína af friðsælu fjölskyldulífi og má flokka hann sem fulltrúa list- og handíðahreyfingarinnar (Arts and Crafts) þar í landi.
Suzann Folklore er handmáluð heilmynd sem eykur á fegurð allra rýma. Mynstrið er yndisleg blómasprengja en með mikilli loftun og gefur tilfinningu fyrir dýrðlegu sumri og útiveru.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun