“Blomsterfröjd – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Saga - Boråstapeter
15.225 kr. rúlluverð
Saga – Boråstapeter
Blómamynstrið Saga er úr safni Boråstapeter frá um 1920. Glæsileg og tímalaus hönnun með hefðbundinni áferð límþrykks, sem gefur mjúkt og handgert útlit. Þessi útgáfa er með mildum litbrigðum af rauðum, jarðbrúnum, jaðigrænum og brúnum tónum. Þessi litasamsetning líkist mest upprunalega útgáfunni.
15.225 kr. rúlluverð
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Vörunúmer:
3291
Vöruflokkar: Boråstapeter, Timeless Traditions, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Eldri stíll