
Rainbow World - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Rainbow World – Rebel Walls
Þetta fallega heimskort getur prýtt hvaða vegg sem er, hvort sem í herbergjum og alrými heima við eða á skrifstofum og móttökusvæðum fyrirtækja. Regnbogalitaðar heimsálfurnar eru áhugaverðar og afar aðlaðandi fyrir augað með mjúkri og dempaðri vatnslitaáferð.
Takið eftir að til að ná örugglega inn öllum löndum á myndina þarf veggurinn að vera 3.5-4.5 m á breidd ef miðað er við hefðbundna lofthæð.
Lágmarkspöntun er 3 m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R13431
Vöruflokkar: Best of, Rebel Walls, Veggfóður
Stikkorð: Barnaherbergi, Heilmynd, Landakort, Litríkt, Óvenjulegt