
Pine Tree - Boråstapeter
11.846 kr. rúlluverð
Pine Tree – Boråstapeter
Pine Tree veggfóðrið er með mjúku, reglulegu mynstri sem virðist bylgjast um yfirborðið. Það minnir svolítið á laufblöð en innblásturinn er samt sóttur í fallega barrbrúska furutrésins. Þetta er samfellt, róandi mynstur og náttúrulegir litatónarnir stuðla að einnig að notalegri stemningu. Pine Tree er prentað í þremur litum. Hér er Pine Tree í dempuðum, skógargrænum blæbrigðum. Hönnun: Noomi Spange.
11.846 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm