Pensill - Purdy, Pro-Extra Monarch 50mm
4.340 kr.
Pensill – Purdy, Pro-Extra Monarch 50mm
Purdy hefur framleitt handgerða pensla í yfir 80 ár og á þeim tíma hefur Purdy orðið staðallinn fyrir hágæða málningarverkfæri meðal fagmanna. Penslarnir henta þó ekki einungis fagmálurum heldur líka áhugamálurum sem vilja ekkert minna en fullkominn árangur í öllum sínum verkefnum.
Purdy® Pro-Extra® penslarnir halda meiri málningu í sér svo hægt er að vinna verkið hraðar. Fullkomnir fyrir þykkari olíubundna málningu. Penslarnir eru með stífum hárum úr næloni, pólýester og Chinex® þráðum, sérstaklega hannaðir fyrir slípandi yfirborð, innan- og utanhúss. Tilvaldir á gifsveggi, klæðningar, múrstein og steypu.
Pro-Extra Monarch pensill:
- Mjög góður pensill fyrir olíubundna málningu og lökk
- Ber 30% meiri málningu en aðrir Purdy penslar; verkið gengur því hraðar án þess að það komi niður á gæðum áferðarinnar
- Stíf hár
- Létt handfang úr elrivið hrindir frá sér raka
- Ryðfrítt stálhylki
- Missir ekki hárin
- Innan- og utanhúss notkun
- Handunninn í Bandaríkjunum
4.340 kr.
42 til á lager.
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Pensill – Friess, 60mm
1.045 kr. Setja í körfu -
Pensill – Friess, 70mm
1.145 kr. Setja í körfu -
Pensill – Friess, 80mm
1.395 kr. Setja í körfu